Jólatónleikar í Hörpu

Allar hljómsveitirnar okkar þrjár voru með „kósýkonsert“ í Hörpu þann 18. desember. Yndislegt að fá loksins tækifæri til að koma fram og spila jólalögin enda búið að fella niður öll gigg sem við áttum bókuð á aðventunni vegna covid.

Frá tónleikum B sveitar í Hörpu 18. des. 2021