Nýtt ár hjá SK

Þá er árið 2022 komið á flug og vonandi verður það okkur öllum betra en síðasta ár.

Við leggjum af stað með kennslu skvt. stundaskrá að undanskildum nokkrum breytingum á æfingum A og C sveita sem eru of fjölmennar fyrir 50 manna fjöldamörkin.