Skólabyjun haust 2022

Fyrsti kennsludagur hjá Skólahljómsveit Kópavogs haustið 2022 er fimmtudagurinn 25. ágúst. Allar nánari upplýsingar verða sendar foreldrum í vikunni á undan fyrsta kennsludegi.