C sveit á landsmóti

C sveitin okkar fór á landsmót skólahljómsveita á Akureyri helgina 7.-9. október. Hópurinn stóð sig mjög vel og skemmti sér alveg hreint ágætlega þrátt fyrir að mótið hafi verið stytt um hálfan sólarhring vegna óveðurs.