Jólavertíðin

Það er margt í gangi hjá SK í desember, hljómsveitirnar að spila út um víðan völl og litlir hópar koma víða fram, m.a. í skólum bæjarins.

Jólatónleikar allra sveita eru í Hörpuhorni laugardaginn 17. desember og jólaskemmtanir í skólum 19. og 20. desember.

Hér er mynd af A sveit að spila í Smáraskóla við upphaf ljósagöngu nemenda skólans.