17. – 21. jan. – Foreldravika

17. janúar, 2022 - 00:00

Vikuna 17. – 21. janúar er foreldravika hjá SK. Þessa daga gefst foreldrum tækifæri á að koma með börnum sínum í tíma og spjalla við hljóðfærakennarann.

Kennarar sjá um að boða foreldra í ákveðna tíma til viðtals.