17. júní – Þjóðhátíðardagurinn

17. júní, 2022 - 00:00

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní er síðasti tónleikadagur C sveitar fyrir sumarfrí. Þá höldum við í skrúðgöngu um bæinn og skemmtum okkur sjálfum og bæjarbúum. eftir þennan dag erum við komin í sumarfrí.