17. maí – C sveit leikur fyrir Norðmenn

17. maí, 2022 - 12:20

Við ætlum að spila fyrir Norðmenn á þjóðhátíðardegi þeirra, þann 17. maí.

Mæting er í Tónhæð kl. 12:20 til að fara í búning og síðan förum við með rútu að Norræna húsinu þar sem við byrjum að spila um kl. 13:15.

Síðan er skrúðganga að Dómkirkjunni og við erum að koma þangað um kl. 14:00

Áætlum að vera komin aftur í Tónhæð um kl. 14:30