2. – 6. maí – Þemavika

2. maí, 2022 - 00:00

Fyrstu vikuna í maí áætlum við að vera með skemmtilega þemaviku fyrir nemendur okkar. Þá daga verður hefðbundin kennsla brotin upp og boðið upp á ýmsar smiðjur fyrir nemendur okkar.