23. maí – síðasti kennsludagur

23. maí, 2022 - 00:00

Síðasti kennsludagur hljóðfæratíma er mánudagurinn 23. maí. Hljómsveitaræfingar halda áfram út maímánuð hjá A og B sveit en C sveit heldur sínum æfingum áfram fram að tónleikaferðinni 8. júní.