8. – 16. júní – Þýskalandsferð

8. júní, 2022 - 00:00

C sveit stefnir á að fara í tónleikaferð til Þýskalands dagana 8. – 16. júní. Þetta er ferð sem átti að fara árið 2021 en var frestað vegna Covid og vonandi tekst okkur að komast í þetta sinn.