8. -10. okt. – Æfingabúðir B

8. október, 2021 - 00:00

Tvennar æfingabúðir eru fyrirhugaðar fyrir B sveit í vetur. Í bæði skiptin verður farið í Hlíðardalsskóla og gist í tvær nætur. Við leggjum af stað um fimmleytið á föstudegi og komum til bara um þrjúleytið á sunnudegi.

Fyrri æfingabúðirnar eru 8. – 10. október

Upplýsingar um æfingabúðir SK