Frístundagátt

ATHUGIÐ: Upplýsingarnar hér fyrir neðan um frístundagátt verða líklega úreltar um áramótin.

Nýtt fyrirkomulag verður kynnt fljótlega í byrjun janúar 2023


Til að nýta frístundastyrk á móti námsgjaldi Skólahljómsveitar Kópavogs þarf að fara inn á Frístundagátt Kópavogs.

Frístundagáttin er opin fyrir skráningu í SK nokkra daga í upphafi hverrar annar. Eftir það lokast gáttin fram til næstu annar.

Allar nánari upplýsingar um nýtingu frístundastyrkjar má finna hér.