Leikið við opnun sjávarútvegssýningar

Hluti C sveitar lék við opnun sjávarútvegssýningarinnar í Smáranum þann 25. september. Þrátt fyrir að það vantaði alla elstu krakkana og veðrið væri ekki upp á sitt besta gengu tónleikarnir vel. Eins og sést á myndinni fékk Magga að spila með 🙂Sjávarútvegssýningin 25 sept 2014 minni