C sveit var í vel heppnuðum æfingabúðum í Hlíðardalsskóla helgina 5. til 7. febrúar. Stífar æfingar og mikill metnaður skilaði ótrúlegum framförum á stuttum tíma. En svo var líka tími inn á milli til að hafa það goptt og skemmta sér saman 🙂 Sumir notuðu þann tíma sem gafst milli æfinga til að kíkja í námsbækurnar en aðrir reyndu að komast til Húsavíkur í skemmtilega pirrandi leik, þ.e. pirrandi fyrir þá sem sáu ekki samhengið.