Vortónleikar 1. mars

Árvissir og hefðbundnir vortónleikar Skólahljómsveitarinnar voru sunnudaginn 1. mars í Háskólabíói. Við buðum upp á spennandi tónlistarflutning um 170 barna og ungmenna og vonum að allir áhorfendur hafi skemmt sér vel.