Kennsla í dag, 16. mars

Í dag, mánudag 16. mars er kennsla skvt. stundaskrá að því undanskildu að samæfingar A og C sveita falla niður og tónfræðihóptímar hjá Svönu falla einnig niður.

Óvíst er með áframhaldandi kennslu vegna Covid-19 og verkfalls Eflingar. Foreldrar nemenda okkar verða látnir vita um leið og eitthvað skýrist í þeim efnum.