Starfsdagur 2. nóvember

Vegna hertra aðgerða í baráttunni við Covid verður starfsdagur hjá okkur í SK mánudaginn 2. nóvember, eins og í öðrum skólum bæjarins.

Öll kennsla og samæfingar falla því niður þann dag, á meðan við ráðum ráðum okkur og endurskipuleggjum kennslufyrirkomulagið.