A sveit fór í vorferð í Grafarvog

A sveitin fór í skemmtilega vorferð upp í Grafarvog til að hitta kollega sína í Skólahljómsveit Grafarvogs. Við æfðum saman, spiluðum „örtónleika“ lékum okkur úti í góða veðrinu og fórum í keilu.

Myndir frá ferðinni má sjá hér. Getur tekið tíma að opna síðuna því það eru svo margar myndir.