Innritun í SK fyrir veturinn 2022 – 2023

Vikuna 2. – 6. maí er opið fyrir innritun í Skólahljómsveitina fyrir börn sem eru að ljúka þriðja bekk grunnskóla í Kópavogi.

Innritunin er tvíþætt, annars vegar rafræn skráning og hins vegar stutt viðtal. Upplýsingar um innritunina má finna hér.