Starfið hefst á nýju ári

Fyrsti kennsludagur hjá Skólahljómsveitinni á nýju ári, 2023, er fimmtudagur 5. janúar.

Öll hljóðfærakennsla og samæfingar hefjast þennan dag.