Covid19

Starf SK á COVID19-tímum

9. nóvember 2021

  • Allir nemendur eiga að þvo hendur og spritta við komuna í Tónhæð.
  • Eldri nemendur eiga að vera með sóttvarnargrímur þar til þau hafa vfengið sér sæti til að hefja æfingu.
  • Nemendur eiga ekki að koma í tíma ef þau finna fyrir farsóttareinkennum
  • Við virðum nándarmörk eins vel og mögulegt er
  • Hjálpumst að við að spritta búnað sem notaður er af mörgum nemendum.