3. jan. – Starfsdagur SK

3. janúar, 2022 - 00:00

Mánudagur 3. janúar er starfsdagur hjá SK og þann dag er engin kennsla.

Vinsamlega athugið að starfsdagar SK fylgja almennt EKKI starfsdögum grunnskólanna. Þegar starfsdagar eru í grunnskólum, foreldradagar eða aðrir breyttir dagar er kennsla eins og venjulega hjá SK!

Starfsdagar SK eru aðeins tveir á starfstíma skólans, þann 3. janúar og á öskudag, 16. febrúar