8. júní – síðasti tónleikadagur A og B

8. júní, 2022 - 00:00

Síðasti mögulegur tónleikadagur A og B sveita er 8. júní. Eftir þann dag eru A og B sveit komnar í sumarfrí, nema ef svo skyldi fara aðóskað yrði eftir þátttöku þeirra á 17. júní.