School Archive er hugbúnaður sem heldur utan um nemendaskrána okkar, ekki ósvipað og Mentor gerir fyrir grunnskólann. Hér geta foreldrar séð helstu upplýsingar sem við koma þeirra börnum og einnig boðað forföll í einkatíma og á hljómsveitaræfingar.
Innskráning
Innskráning í School Archive með íslykli eða rafrænum skilríkum.
Að boða forföll
Sýnt hvernig foreldrar geta skráð sig inn í School Archive og boðað forföll fyrir börn sín.
Að boða forföll fyrir marga daga í einu
Sýnt hvernig foreldrar geta skráð sig inn í School Archive og boðað forföll fyrir börn sín fyrir lengra tímabil, t.d. vegna skólaferðalaga
Staðfesta námsvist
Sýnt hvernig á að staðfesta námsvist hjá núverandi nemendum fyrir næsta vetur.